top of page
Góð markmið breyta draumum í veruleika!

Að kunna að setja þér markmið er listform sem nýtist þér allt þitt líf

ÞÚ GETUR VERIÐ ÞINN EIGIN MARKÞJÁLFI

Sjálfsþjálfun er innra samtal sem byggt er á forvitni, lausnamiðuðu hugarfari og heiðarleika.

Það er hægt að stunda sjálfsþjálfun með því að spyrja sig réttu spurninganna. Slík hugarþjálfun er eitt af því sem skilur á milli þeirra sem ná árangri og þeirra sem eru alltaf á leiðinni af stað.

 

Þegar ástríðan fyrir markmiðinu helst í hendur við skynsemina og rökhyggjuna er ekkert sem getur stoppað þig.

Það er stundum djúp gjá á milli þess sem við vitum, segjum og gerum...

BE-SMART_Push & Pull.png
About the event
Flexibility

Á bak við tjöldin ...

eru fólk og fyrirtæki sem vilja láta gott af sér leiða

MARKÞJÁLFINN.IS

Hver er markþjálfinn?

Markþjálfinn er óhagnaðardrifið samfélags og hugsjónarverkefni starfsmanna Profectus. Allir sem starfa hjá Profectus eru vottaðir markþjálfar auk þess sem Profectus býður upp á grunn- og framhaldsnám í markþjálfun bæði hér- og erlendis. 

Í þeim þúsundum markþjálfasamtala sem við höfum átt við fólk á öllum aldri hættir það aldrei að koma okkur á óvart hversu mikill kraftur leysist úr læðingi þegar fólkið finnur ástríðuna fyrir því sem það þráir að verði sinn veruleiki.

Markmiðin sem fólk setur sér eru ekkert annað en uppskrift af þeim árangri sem það vil og ætlar sér að ná. Auðveldasta leiðin að því að láta dauma sína verða að veruleika er að setja sér markmið og byrja á fyrsta skrefinu!

Markmið - Kíkir.png
Connectwork
Organizers

FRÓÐLEIKUR

Past Events

STYRKTARAÐILAR

Eftirtalin fyrirtæki eru bakhjarlar verkefnisins
Sponsors
Viltu fylgjast með því sem er að gerast?

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og við látum þig vita...

Ég sé ekki eftir neinu.jpg
Subscribe
Contact Us
Hafðu samband

Success! Message received.

Hvar erum við?

Strandgata 11

220 Hafnarfjörður

v. hliðina á Súfistanum

  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White Google+ Icon

© markþjálfin.is (öllu efni af síðunni má stela og stílfæra svo lengi sem það sé notað til góðs en ekki til að skapa fjárhagslegan ávinning)

bottom of page